Myndband við lagið Kollgátan af plötunni Orna.

Texti eftir Skarphéðinn Bergþóruson.

Klippt saman af Hauki Valdimar Pálssyni.

Skotið af föður hans, Páli Arnóri Pálssyni.

Myndefnið með Svanadrengnum er fengið úr myndbandsverki Eirúnar Sigurðardóttur. Njótum!

Kollgátan

Lyrisc:

Eins og fuglinn fljúgandi Án nokkura tálma vissi ei hvort ég svifi eftir jörðinni eða brunaði um himingeim Þú áttir kollgátuna Hitti fyrir ferlíkið sé bláar stjörnur dansa dustaði mig, brölti á fætur og sagði með angistarhreim: Þú áttir kollgátuna Sýndir á þér fararsnið Hringsnerist á pallinum Vonleysis vatnsbláu augun þín Varst fljótmælt og sagðir: Þú áttir kollgátuna

Share