Leikstjóri: Logi Hilmarsson.

Handrit: Magnús Björn Ólafsson.

Gyðja: Gefjun.

Sérstakar þakkir: Bragi, Lars, Arnór Kári, Sundlaug Vesturbæjar, Steffí Thors, Ragnar Hansson, Hrafn Garðarsson, Kristján Gabríel, Mitch Martinez, Helgi Svavar og Kukl.

Video for “Orna” of the album Orna 2018.

Director: Logi Hilmarsson.

Screenplay: Magnús Björn Ólafsson.

Goddess: Gefjun.

Texti // Lyrics

Komdu, ég skal orna þér við eldinn minn Leggðu ennið að hjarta mér, horfðu inn Er hann ekki notalegur ylurinn Vertu nú rólegur vinur minn Ég fann engan speking svo spakan að spár hans reyndust Reyndust ei hjóm Og engan lækni, lækni svo lærðan að lífgað gæti visnuð blóm Er hann ekki notalegur ylurinn Vertu nú rólegur vinur minn Bræðir hann ekki ísgervi þitt Logaðu logaðu Litla hjartað mitt Ég fann engan…

Lag: Teitur Magnússon

Texti: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi

Teitur Magnússon: söngur, rafgítar, nælonstrengjagítar, klapp, sólórafgítar

Mr. Silla // Sigurlaug Gísladóttir: söngur

Ingibjörg Elsa Turchi: rafbassi

Örn Eldjárn: rafgítar

Arnljótur Sigurðsson: hljóðgervlar, sílafónn, klapp

Magnús Trygvason Eliassen: trommur

Erling Bang: slagverk

Mike Lindsay: Klapp

Upptökustjórn: Leifur Björnsson

Hljóðblöndun og aðstoðar upptökustjóri: Mike Lindsay

Hljóðjöfnun: Friðfinnur Oculus Sigurðsson

Share