Af sem áður var – Elíza Newman
Song by Elíza Newman
Label: Lavaland Records
Publishing: Wixen music
Directed by Fleece Poncho

Filmed in Reykjanes with my brother Karl Newman aka Fleece Poncho ;) one sunny day in August 2016. He wanted me to be a hobo/bag lady but we ended up with a parka and wellies! Classic look! We went around Reykjanes, the old airbase and Sandvík and filmed as we went along and had a blast! :)
Hope you enjoy!

Af sem áður var – Lyrics.

Ég sá þér bregða fyrir
Það minnti mig á þína fornu frægð
Þú áttir allan heiminn
EInn og sér það komst engin þér nær

En nú er allt af sem áður var
þú flaugst svo hátt
og samdir reglurnar
já nú er allt af sem áður var
Þú flaugst svo hátt
með engar afleiðingar

Þó langt sé núna liðið
glittir enn í fjaðra þinna stél
svo fífldjarfur og fagur
hjarta þitt rúmar enga eftirsjá

Nú er allt af sem áður var
þú flaugst svo hátt
og samdir reglurnar
já nú er allt af sem áður var
Þú flaugst svo hátt
með engar afleiðingar

Stutt stopp
þú breyttir svarthvítu í lit
stutt stopp
svo hvarfstu inn í hafið
á ný

Nú er allt af sem áður var
þú flaugst svo hátt
og samdir reglurnar
já nú er allt af sem áður var
Þú flaugst svo hátt
með engar afleiðingar

iTunes: https://itunes.apple.com/us/album/af-…

Share