Upptökustjórn, mix og master: Sigurbjörn Már Valdimarsson

Leikstjórn, myndataka, ljós og klipp: Skúli Arason

Lyrics: Ég sá þig í sjónvarpinu Mamma elskaði þig Ég horfi á hana horfa á þig Það vakna ýmsar grunsemdir Við erum með sömu kollvikin Svo heitum við sama nafninu Eyjólfur Kristjánsson ertu pabbi minn? Mamma lét mig syngja lögin þín En núna er ég orðinn söngvari Vil svo taka Nínu með þér Keyrði í Kerlingafjöll En þú varst ekki lengur þar Kvöldið er kalt og tómlegt án þín Eyjólfur Kristjánsso ertu pabbi minn? Við gætum sungið saman Vil svo taka gott með þér Mér finnst allt svo ofboðslegt dúndur og æði Ég hugsa mikið um standard og gæði Mér finnst lífið eitt allsherjar djók En bara ef ég fæ rettur og kók Eyjólfur Kristjánsson ertu pabbi minn? Ertu til í faðernispróf? Eyjólfur Kristjánsson ertu pabbi minn?

Share