Af plötunni “Þriðja Kryddið” / From the LP “Þriðja Kryddið”

Lag & texti / Song & words: Prins Póló (Svavar Pétur Eysteinsson)

Myndband / Video: Þórunn Hafstað, Pétur Már Gunnarsson, Svavar Pétur Eysteinsson

c & p 2018 Prins Póló

www.prinspolo.com

www.skakkapopp.com

www.havari.is

Sjúk í sól Lyrics: Þú veist að ég bara verð að fara í hressandi ferð á þriggja stjörnu hótel með innifalinn morgun verð Þú skilur að ég bara verð Og þú sérð þetta er ekkert verð Fá hita í kroppinn Og smá lit á búkinn Hún er sjúk sól Hún er alveg óð Hvað á ég að gera Hvernig kemst ég af/að Að lokum rofaði til Og hún var alveg til Til í að hverfa á braut Og finna aðra vetarbraut Með smá sumar í sér Bara smá til orna sér Ég get ekki kveikt aftur upp Ég vil alvöru yl Sem umlykur mig

Share